Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vernd skráðs aðila
ENSKA
safeguards of the data subject
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Ýmsar gerðir, sem samþykktar hafa verið á grundvelli VI. bálks sáttmálans um Evrópusambandið, fela í sér sértæk lagaákvæði um vernd persónuupplýsinga sem skipst er á eða sæta annarri vinnslu samkvæmt þessum gerðum. Í sumum tilvikum eru þessi ákvæði heildstæður og samstæður bálkur reglna sem nær til allra þátta sem varða gagnavernd (meginreglur um gæði gagna, reglur um gagnaöryggi, reglusetning um réttindi og vernd skráðra aðila, fyrirkomulag eftirlits og bótaábyrgðar) og þar er að finna ítarlegri reglur um þessi mál en í þessari rammaákvörðun.

[en] Several acts, adopted on the basis of Title VI of the Treaty on European Union, contain specific provisions on the protection of personal data exchanged or otherwise processed pursuant to those acts. In some cases these provisions constitute a complete and coherent set of rules covering all relevant aspects of data protection (principles of data quality, rules on data security, regulation of the rights and safeguards of data subjects, organisation of supervision and liability) and they regulate these matters in more detail than this Framework Decision.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Aðalorð
vernd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira